Tilvonandi ríkisstjórn þeirra síbrosandi Sigmundar og Bjarna hefur verið í deiglunni unandfarnar vikur. Svo virðist sem myndun ríkisstjórnarinnar sé mun flóknari að þessu sinni en áður hefur tíðkast.
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi formaður stjórnar MP banka, skrifar sinn reglulega helgarpistil í Fréttablaðið í dag.
Najat Vallaud-Belkacem, er sá ráðherra í ríkisstjórn Frakklands sem fer með réttindi kvenna. Hún flutti ræðu á nýafstöðnu þingi Evrópuráðsins í Strassbourg þar sem hún fjallaði sérstaklega um réttindi samkynhneigðra og trans-fólks.
Birtist í Fréttablaðinu 25.06.13.. Á tímum Kaldastríðsins ástunduðu leyniþjónustur ausantjalds að fylgjast svo vel með aðkomumönnum að bréf þeirra voru iðulega opnuð og skoðuð.
Birtist í DV 24.06.13.. Samkvæmt skoðanakönnunum telur meirihluti Bandaríkjamanna að Edward Snowden hafi gert rétt í því að upplýsa fjölmiðla - upphaflega Washington Post og Guardian - um njósnir á vegum Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, og Alríkislögreglunnar, FBI, á notendum internetsins.
Frá því um miðja vikuna hef ég setið ráðstefnu við háskóla í Boston, Wheelock College, en mér var boðið á ráðstefnuna til að flytja þar erindi um mannréttindi.
Birtist í Fréttablaðinu 21.06.13.. Eftir að ég - ásamt fleirum - lagði fram þingsályktunatillögu á Alþingi um að því verði beint til Íbúðalánasjóðs og samsvarandi áskorun send til lífeyrissjóða og fjármálastofnana að „að fresta öllum innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum uns niðurstaða liggur fyrir í aðgerðum ríkisstjórnarinnar í skuldamálum heimilanna," hef ég orðið þess var að þetta sé túlkað sem hið versta lýðskrum.