Fara í efni

Greinasafn

Júní 2013

UM KÆRUR ESB OG FLEIRA

Já Ögmundur, það er margt bölið að vera í þessu almenningshlutafélagi ESB á ofurlaunum við að gera litið sem ekki neitt.

RÍKISSTJÓRNIN ER VINSÆL HJÁ BRÖSKURUM

Tilvonandi ríkisstjórn þeirra síbrosandi Sigmundar og Bjarna hefur verið í deiglunni unandfarnar vikur. Svo virðist sem myndun ríkisstjórnarinnar sé mun flóknari að þessu sinni en áður hefur tíðkast.
MBL  - Logo

RAUÐIR LÓFAR Í STRASBOURG

Birtist í Helgarblaði Morgunblaðsins 30.06.13.. Mannréttindi eru þungamiðjan í starfi Evrópuráðsins í Strasbourg.

HAGSMUNIR ÚR FORTÍÐ OG NÚTÍÐ

Auðvitað er Þorsteinn Pálsson fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins. Því hef ég aldrei gleymt við lestur pistla hans.
Þorsteinn Pálsson 2

ÞORSTEINN VILL HJÁLPA FRAMSÓKN AÐ SVÍKJA

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og  núverandi formaður stjórnar MP banka,  skrifar sinn reglulega helgarpistil í Fréttablaðið í dag.
Belkacem

MANNRÉTTINDI ÁN SKILYRÐA

Najat Vallaud-Belkacem,  er sá ráðherra í ríkisstjórn Frakklands sem fer með réttindi kvenna.  Hún flutti ræðu á nýafstöðnu þingi Evrópuráðsins í Strassbourg þar sem hún fjallaði sérstaklega um réttindi samkynhneigðra og trans-fólks.
Frettablaðið

VILDIRÐU LÁTA OPNA BRÉFIN ÞÍN?

Birtist í Fréttablaðinu 25.06.13.. Á tímum Kaldastríðsins ástunduðu leyniþjónustur ausantjalds að fylgjast svo vel með aðkomumönnum að bréf þeirra voru iðulega opnuð og skoðuð.
DV -

EIGUM SNOWDEN SKULD AÐ GJALDA

Birtist í DV 24.06.13.. Samkvæmt skoðanakönnunum telur meirihluti Bandaríkjamanna  að Edward Snowden hafi gert rétt í því að upplýsa fjölmiðla - upphaflega Washington Post og Guardian - um njósnir á vegum Þjóðaröryggisstofnunar  Bandaríkjanna, NSA, og Alríkislögreglunnar, FBI, á notendum internetsins.
kynferðislegt ofbeldi

RÆTT UM MANNRÉTTINDI Í BOSTON

Frá því um miðja vikuna hef ég setið ráðstefnu við háskóla í Boston, Wheelock College, en mér var boðið á ráðstefnuna til að flytja þar erindi um mannréttindi.
Frettablaðið

LÝÐSKRUM?

Birtist í Fréttablaðinu 21.06.13.. Eftir að ég - ásamt fleirum - lagði fram þingsályktunatillögu á Alþingi um að því verði beint til Íbúðalánasjóðs og samsvarandi áskorun send til lífeyrissjóða og fjármálastofnana að „að fresta öllum innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum uns niðurstaða liggur fyrir í aðgerðum ríkisstjórnarinnar í skuldamálum heimilanna," hef ég orðið þess var að þetta sé túlkað sem hið versta lýðskrum.