Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2009

DV

LJÓSALAMPAR OG JOHN STUART MILL

Birtist í DV 31. 07. 2009. Almennt séð vil ég eins lítið af boðum og bönnum og mögulegt er að komast af með. Ég er nefnilega sammála þeirri grundvallarhugsun sem breski heimsspekingurinn John Stuart Mill  setti fram í riti sínum Frelsinu, sem kom út á Bretlandi upp úr miðri 19.

MÉR NÆGIR EKKI BAUNADISKUR

Ágæti Ögmundur. Ég hefði viljað fá þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um aðild að ESB. Ég er jafnframt afar ósáttur við þau orð Jóhönnu forsætisráðherra að þjóðaratkvæðagreiðsla skuli aðeins vera ráðgefandi en ekki bindandi.
VIRÐINGARVERT FRAMTAK

VIRÐINGARVERT FRAMTAK

Hinn 1. maí 2008 voru stofnuð Samtök foreldra gegn áfengisauglýsingum. Þessi samtök hafa haft það stefnumarkmið að sjá til þess að áfengissalar fari að landslögum og auglýsi ekki vöru sína.

HÁLFSANNLEIKUR FORSTJÓRA

Sæll Ögmundur.. Forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins skýrir í Morgunblaðinu af hverju bótaþegar þurfa nú að greiða stofnuninni þrjú þúsund milljónir króna.

VINIR ÍSLANDS, SANNGIRNI OG "EINKATRIPP"

Ég verða að segja að VG, eða réttara sagt einstaka þingmenn þess valda mér vonbrigðum. Fyrir örfáum misserum vorum við Íslendingar stærstir, bestir og klárastir í heiminum og við sýndum veröldinni hvernig á að gera hlutina.
SAMHELDNI SVEITANNA OG TORFI Á TORFALÆK

SAMHELDNI SVEITANNA OG TORFI Á TORFALÆK

Mikið fjölmenni var í Blönduóskirkju í gær við útför Torfa Jónssonar, fyrrum bónda á Torfalæk, í Húnavatnssýslu.. Torfi var föðurbróðir minn og var ég viðstaddur útförina af þeim sökum auk þess sem Torfi var mér kær frændi og vinur.
Fréttabladid haus

DÓMGREINDARSKORTUR

Birtist í Fréttablaðinu 28.07.09. Leiðari Fréttablaðsins í gær var undir fyrirsögninni Vinskapur og peningar. Leiðarahöfundur var sér meðvitaður um að Íslendingar þyrftu á hvoru tveggja að halda, vinskap og peningum.

HVAR ER FRELSIÐ, HVAR SAMKEPPNIN?

Það hryggir mig að sjá hversu auðveldlega skynsamt fólk fellur fyrir málflutningi svonefndra frjálshyggjumanna. Nýlegar vangaveltur um aðkomu einkaaðila að heilbrigðiskerfinu, í formi leigu á aðstöðu í Reykjanesbæ, eru mjög gott dæmi um þessa leiðu tilhneigingu.

ICESAVE OG ÁFRAMHALDANDI ÓREIÐA

Einn mikilvægur þáttur í að koma gjaldþrota Íslandi á lappirnar er að samþykkja Icesave samkomulagið. Þetta er því miður illskásti kosturinn.

GEGN AUÐVALDSKÚGUN

Mér er eins farið og þér, herðist við mótlætið. Hef aldrei þolað ofríki. Segjum þrælsótta og þýlyndi stríð á hendur.