Fara í efni

Greinasafn

Júlí 1998

Hvert leiðir uppstokkun í stjórnmálum?

Birtist í Mbl. Nú er það að gerast í íslenskum stjórnmálum sem lengi hefur legið í loftinu: uppstokkun. Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur og Kvennalisti sameinaðir í eina sæng og líkur á nýju vinstra framboði.

Um hvað er deilt?

Birtist í Mbl Það er óhætt að segja að nú hrikti í á félagshyggjuvæng stjórnmálanna og stefnir allt í meiriháttar uppstokkun.

Ætlar forsætisráðherra að banna fólki að segja upp?

Birtist í MblÍ Morgunblaðinu 1. júlí er haft eftir Davíð Oddssyni forsætisráðherra að í haust komi til greina að setja lög sem lúti að því „…með hvaða hætti kjarasamningar eru virtir.“ Tekið skal undir þá hugsun forsætisráðherra að mikilvægt sé að um samskipti í vinnudeilum séu skýrar reglur.

Vinstri stefna

Birtist í Mbl Eins og fram kom í fjölmiðlum á sínum tíma var stjórnmálafélagið Stefna, félag vinstrimanna, stofnað um miðjan maímánuð.