
Knúið á um réttinda- og kjarabætur
31.12.1997
Birtist í MblÍ upphafi árs voru öll teikn á lofti um að árið yrði íslensku efnahagslífi gjöfult; ytri skilyrði jákvæð, aflabrögð með eindæmum góð, verðlag á afurðum þjóðarinnar hagstætt og í samræmi við þetta voru spár um hagvöxt.