Fjöldamorðin í Kana í Suður-Líbanon þar sem ísraelski herinn myrti tugi barna eiga sér því miður fordæmi. Í þessum sama bæ fyrir rúmum 10 árum, hinn 18.
Birtist í Fréttablaðinu 29.07.06.Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur skorað á íslensk stjórnvöld að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að stöðva frekari manndráp og eyðileggingu í Líbanon og hefur þingflokkurinn í því sambandi minnt á að öll ríki Sameinuðu þjóðanna geti haft áhrif í þessu efni.
Heill og sæll Ögmundur.Ég var á útifundinum við sendiráð Bandaríkjanna á Laufásvegi í kvöld og klappaði þegar þú fagnaðir því að ríkisstjórn Íslands krefðist vopnahlés í Líbanon.
Ávarp fyrir framan bandaríska sendiráðið á opnum fundi sem Herstöðvaandstæðingar boðuðu til.Hverjir styðja tafarlaust vopnahlé í Miðausturlöndum? Það eru Sameinuðu Þjóðirnar, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Spánn, Grikkland, Jórdanía, Rússland, Saudi Arabía, Egyptaland, Kanada, Kýpur og mörg fleiri ríki – nú fyrir stundu bættist Ísland í þennan hóp.
Sæll Ögmundur. Þakka greinaskrifin um ofbeldið gegn Palestínumönnum og innrásina í Líbanon. Sérstaklega var ég ánægður með bréf þingflokks VG til forseta ísraelska þingsins.
Kæri Ögmundur. Hvernig líst ykkur á að hefja aðildarviðræður um kosti og galla evru og sjá svo til eða vitið þið kannski allt um evru? Bestu kveðjur.Jón ÞórarinssonHeill og sæll Jón og þakka þér fyrir bréfið.