Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2010

LÝÐRÆÐI Í SÓKN - VALDAKERFI Á UNDANHALDI

LÝÐRÆÐI Í SÓKN - VALDAKERFI Á UNDANHALDI

Yfir áttatíu þúsund manns tóku þátt í kosningu á Stjórnlagaþingið. Hefði mátt vera fleiri en góður fjöldi þó.

FÝLUPÚKAR OG KLÚÐUR

Sæll Ögmundur.. Einhvern veginn svona hófst Silfur Egils á sunnudag: Nú er ég kominn með  nokkra frambjóðendur til stjórnlagaþings, sagði Egill Helgason í þætti sínum, og hann bætti því við, að fólkið sem hann kynnti samviskulega  . til sögunnar degi eftir kosningarnar, hefði ekki mátt sjást í gær,  ekki í fyrradag, eða allt frá því það bauð sig fram til setu á  stjórnlagaþingi.

FRJÁLSAR HANDFÆRA-VEIÐAR!

Ögmundur, frjálsar smábáta, eða handfæra veiðar, leysa fátæktar- og atvinnu-vanda Íslendinga, einfaldara getur það ekki verið! Haldór Á, og Þorsteinn P, lögðu í eyði stóran flota af smábátum er þeir voru sjávarútvegsráðh.
EFLUM LÝÐRÆÐIÐ: KJÓSUM !

EFLUM LÝÐRÆÐIÐ: KJÓSUM !

Í dag er kosið til Stjórnlagaþings. Mikill fjöldi kröftugra einstaklinga býður sig fram í kjörinu, konur og karlar, ungir og gamlir, þéttbýlisbúar og dreifbýlisbúar.

ENGINN BER ÁBYRGÐ Á NÁTTÚRU-LÖGMÁLUNUM!

Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis hefur orðið stóri sannleikur á Íslandi eftir hrun. Ég vildi ég ætti túskilding fyrir hvert skipti sem stjórnmálamenn eða hagsmunahópar hafa bent á að þeirra hugmyndir séu einmitt í samræmi við það sem rannsóknarnefndin sagði.

RÉTTMÆT ÁBENDING

Sæll Ögmundur. Þú sagðir í útvarpi nýlega að þú gætir ekki sem dómsmálaráðherra blandað þér í ákæruna gegn Nímenningunum, því málið væri fyrir dómstólum.

LOFTSTEINN LAGÐUR

Forseti, geimvera og ráðherra stóðu fyrir því að geimsteinn var nýlega lagður sem hornsteinn í leiguhúsnæði Háskólans í Reykjavík hf.

ER ENDURMENNTUN SVARIÐ?

Ég sá í fjölmiðlum í dag að Þorgerður Katrín bar upp fyrirspurn til þín sem dómsmála- og mannréttindaráðherra um hvort þú vildir banna búrkur.
LÍFEYRISSJÓÐIR Á VILLIGÖTUM

LÍFEYRISSJÓÐIR Á VILLIGÖTUM

Þegar ég sat í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, LSR, var reglulega rætt um vexti enda tekin um um það ákvörðun í stjórn hvaða vexti lán sjóðsins ættu að bera hverju sinni.
„SÉRFRÆÐINGUR

„SÉRFRÆÐINGUR" SPEGLAR SIG

Baldur Þórhallsson er prófessor í stjórnmálafræði. Hann er líka varaþingmaður Samfylkingarinnar. Í þriðja lagi er Baldur andheitur stuðningsmaður þess að Ísland gangi í Evrópusambandið.