
HVERNIG FÓRUM VIÐ AÐ ÞVÍ AÐ KOMAST FRÁ DREKKINGARHYL OG INN Í SAMTÍMANN?
31.12.2016
Hinn 25. nóvember sl. ávarpaði ég aðalafund Dómarafélags Íslands og tók síðan þátt í pallborðsumræðu. Til fundarins var mér boðið sem (fráfarandi) formanni Stjórnskipunar- og eftilritsnefndar Alþingis en auk mín og Skúla Magnússonar, formans félagsins, ávörpuðu fundinn, Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og færði fundinum kveðjur Ólafar Nordal innanríkisráðherra - og Reimar Pétursson, formaður Lögmannafélags Íslands.