
BARÁTTUKVEÐJUR 1. MAÍ: FRJÁLS Í RÉTTLÁTU SAMFÉLAGI!
01.05.2010
Í fyrsta skipti í meira en tvo áratugi er ég staddur erlendis á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí. Alltaf stór dagur í mínum huga og frá Prag þar sem ég er yfir helgina leitar hugurinn heim.