29.03.2015
Ögmundur Jónasson
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28./29.03.15.. Ekki er langt síðan að hrollur fór um Parísarbúa. Þetta var skömmu eftir að blaðamenn á franska blaðinu Charlie Hebdo, sem birtu skopmyndir um Múhameðstrú, voru myrtir í París og öll Evrópa hafði risið upp til að segja hátt og skýrt til að árétta samstöðuna, Je suis Charlie, við erum öll Charlie.