Fara í efni

Greinasafn

Mars 2004

NATO á leið til fortíðar – við því þarf að bregðast

Sjö ný ríki, öll í Mið- og Austur-Evrópu, gengu í NATO í vikunni. Bush Bandaríkjaforseti fagnaði þeim ákaflega og kvað inngöngu þeirra styrkja hernaðarbandalagið.
Arundhati Roy: Heimsveldisstefnu og lýðræði blandað á staðnum

Arundhati Roy: Heimsveldisstefnu og lýðræði blandað á staðnum

Einhver kröftugusta baráttukona fyrir mannréttindum, sem nú er uppi, er án nokkurs vafa indverska konan Arundhati Roy.

Mikilvæg umræða um spilafíkn

Birtist í Morgunblaðinu 31.03.04Sunnudaginn 22. febrúar var fjallað í ítarlegu máli um spilafíkn í  Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins.
CESR: Við getum ekki leyft okkur þann munað að örvænta

CESR: Við getum ekki leyft okkur þann munað að örvænta

Fyrirsögnina hef ég eftir Roger Normand, framkvæmdastjóra Rannsóknarstofu Efnahagslegra og Félagslegra Réttinda (Center for Economic and Social  Rights, CESR).

Lífeyrisumræða komin inn á vafasamar brautir?

Sæll félagi.Ég var að sjá grein þína á vefnum. Þú skrifar: "Hann tínir fyrst til þegar áfallnar skuldbindingar, horfir síðan fjóra áratugi fram í tímann og bætir við öllum skuldbindingum sem líklegt er að safnist upp á þeim tíma og lífeyrissjóðirnir komi til með að þurfa að greiða út næstu þrjá áratugina þar á eftir eða fram til um 2070.

Íraksslóðir frá TFF

Athyglisverðar vefslóðir um Írak birtast í síðasta fréttabréfi frá sænsku rannsóknarstofnuninni, Transnational Foundation for Peace and Future Research (TFF).

Grunnskólabyrjun tvisvar á ári

Á hverju hausti byrja á fimmta þúsund sex ára börn í grunnskóla. Þau eru yfirleitt strax sett í mismunandi stóra hópa, sem oftast eru kallaðir bekkir, og eru síðan hluti af slíkum hóp mestalla sína grunnskólatíð.

Nýhugsun Ingólfs Á Jóhannessonar

Nýlega var hér á síðunni frásögn af ráðstefnu Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um menntamál. Þar var m.a.

Morgunblaðið glennir upp munninn – á okkur

Merkileg þykir mér forsíða Morgunblaðsins í dag. Ekki þó sérstaklega vegna þess að að þar er að finna teikningu sem óvenjulegt er að rati inn á forsíður dagblaða en hún er af tanngörðum, sem sýna þá stökkbreytingu sem orðið hefur á tannheilsu þjóðarinnar frá sjöunda áratug síðustu aldar til þess tíunda.

Að skjóta og sprengja

Halldór Ásgrímsson verðandi forsætisráðherra segir að menn hljóti að styðja vini sína. Væntanlega á ráðherran við að annars sé vináttan bara plat og geta allir tekið undir það.