NATO á leið til fortíðar – við því þarf að bregðast
01.04.2004
Sjö ný ríki, öll í Mið- og Austur-Evrópu, gengu í NATO í vikunni. Bush Bandaríkjaforseti fagnaði þeim ákaflega og kvað inngöngu þeirra styrkja hernaðarbandalagið.