SKILYRÐI BSRB OG EFASEMDIR UM ENDURHÆFINGARSJÓÐ
01.05.2008
. 1. maí ræða í Vestmannaeyjum:. . Það er ánægjuefni að vera í Vestmannaeyjum á baráttudegi verkalýðsins. Að þessu sinni er hann helgaður öldruðum og er það við hæfi.