
Fjármálaráðherra í andstöðu við jafnréttislög
21.03.1997
Birtist MblÍ nýuppkveðnum dómi Hæstaréttar er íslenska ríkið skyldað til að greiða ríkisstarfsmanni bætur þar sem ekki hafi verið sýnt fram á að lögmætar hlutlægar ástæður skýri launamun viðkomandi starfsmanns og annars starfsmanns sem gegnir sama starfi en er í öðru stéttarfélagi og býr við önnur kjör.