25.12.2018
Ögmundur Jónasson
Í grein þinni í helgarblaði Morgunblaðsins, sem þú birtir einnig hér á síðunni, Hve lengi á ég orðin mín? , tekur þú dæmi af norrænum ráðherra sem segir eitt í fréttaviðtali um flóttamenn en annað í tali eftir að formlegu viðtali lauk. Þú segir að “hrakyrðin” sem þú kallar svo, hafi verið birt. En hvað fannst/finnst þér rétt? Áttum/eigum við ekki rétt á að vita nákvæmlega hvað ... Jóhannes Gr. Jónsson