28.10.2002
Ögmundur Jónasson
Sæll Ögmundur! Kemur annað til greina en að styðja ríkisstjórn Framsóknar og Samfylkingar, jafnvel verja þá falli ef þessir tveir flokkar ná ekki meirihluta? Hvernig má það vera að sá flokkur sem er lengst vinstri í stjórnmálum á Íslandi, haldi þeim möguleika opnum að starfa með þeim flokki sem er lengst til hægri í stjórnmálum.Kveðja HaraldurVið höfum lagt ríka áherslu á að stofnuð verði velferðarstjórn á Íslandi að afloknum næstu kosningum þar sem jöfnun lífskjara yrði höfð að leiðarljósi.