
TÍMI ER SVIPSTUND EIN SEM ALDREI LÍÐUR
30.12.2017
Áramótin eru alltaf tilfinningaþrungin í mínum huga. Fram streyma minningar úr barnæsku þegar ég spurði móður mína hvort það væri rétt að gamla árið sem væri að kveðja kæmi aldrei aftur.