
Björn og herinn
01.03.2004
Dómsmálaráðherra núverandi hefur lengi verið mikill áhugamaður um að fá íslenskan her. Væntanlega vel borðalagðan, á gljáfægðum stígvélum og að sjálfsögðu með ráðherera málaflokksins í reglulegri liðskönnun með hönör.