HRYÐJUVERK BNA OG FRAMTÍÐ EVRÓPU
23.02.2023
Þann 24. febrúar er ár liðið frá innrás Rússa í Úkraínu, sem er blóðugasta stríð í Evrópu frá 1945. Innrásin er þjóðréttarlegur glæpur og hlýtur að fordæmast eins og öll árásarstríð. Sú fordæming ein nægir þó ekki því stríðið á sér rætur og forsögu, það er sprottið af valdatafli heimsveldanna, og frá fyrsta degi hefur það verið staðgengilsstríð milli BNA/NATO og Rússlands. Aðstoð og þátttaka NATO-blokkarinnar í stríðinu vex með hverjum mánuði, heimurinn virðist á ársafmælinu ...