Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2023

HRYÐJUVERK BNA OG FRAMTÍÐ EVRÓPU

Þann 24. febrúar er ár liðið frá innrás Rússa í Úkraínu, sem er blóðugasta stríð í Evrópu frá 1945. Innrásin er þjóðréttarlegur glæpur og hlýtur að fordæmast eins og öll árásarstríð. Sú fordæming ein nægir þó ekki því stríðið á sér rætur og forsögu, það er sprottið af valdatafli heimsveldanna, og frá fyrsta degi hefur það verið staðgengilsstríð milli BNA/NATO og Rússlands. Aðstoð og þátttaka NATO-blokkarinnar í stríðinu vex með hverjum mánuði, heimurinn virðist á ársafmælinu ...
HAMFARIR OG MÁTTUR VELVILJANS

HAMFARIR OG MÁTTUR VELVILJANS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.02.23. ... Ég ætla nú samt að spyrja hvort það gæti verið ráð að rússneska þjóðin fengi að nýju aðild að Evrópuráðinu - það var búið til fyrir mannréttindin og almenning, ekki ríkin - íbúar Reykjavíkur tækju að nýju upp vinabæjartengsl við íbúana í Moskvu og að Íslendingar létu af stuðningi við stríðsreksturinn. Við gerðumst þess í stað málsvarar samræðu með það að markmiði að tryggja almenningi í Úkraínu frelsi og frið ...

Skjalafals í boði stjórnvalda og Evrópusambandsins - Upprunaábyrgðir

... Sjötugur maður gæti þannig keypt sér „upprunaábyrgð“ á frjálsum markaði og fengið aldri sínum breytt í þjóðskrá [fellur mjög vel að hugmyndinni um „aldurstengt sjálfræði“]. Eftir endurskráningu væri hann ekki lengur sjötugur heldur tvítugur. Báðir græða, ungmennið fær helling af peningum og eldri borgarinn „endurheimtir“ æsku sína ...

RÍKISSTJÓRN Í FRÍ?

Bráðlega bætir verðbólgu í við blákalt finnum fyrir því allt mun hækka störfum fækka og ríkisstjórnin sést taka frí. ...
FÆ EKKI SÉÐ AÐ MIÐLUNARTILLAGA RÍKISSÁTTASEMJARA STANDIST LÖG

FÆ EKKI SÉÐ AÐ MIÐLUNARTILLAGA RÍKISSÁTTASEMJARA STANDIST LÖG

Umræðan um miðlunartillögu ríkissáttsemjara tekur á sig sífellt undarlegri mynd. Þannig kemst Héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að Eflingu beri að afhenda félagaskrá sína svo fram geti farið atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu ríkissáttasemjara án þess að til lykta hafi verið leidd deilan um það hvort miðlunartillaga hans standist lög. Héraðsdómur telur reyndar svo vera í þessu máli sem er undarleg niðurstaða í ljósi þess að ...
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Á THATCHER-LÍNUNNI GEGN LAUNAFÓLKI

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Á THATCHER-LÍNUNNI GEGN LAUNAFÓLKI

Á meðal þeirra sem fram komu í Silfrinu í Sjónvarpinu í dag var Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins ... Þarna talaði fjármálaráðherrann og formaður Sjálfstæðisflokksins í anda Margrétar Thatcher, helsta frjálshyggjupostula aldarinnr sem leið og lærisveina hennar í stjórnmálum og atvinnulífi undir aldarlokin ...
Til eflingar

Til eflingar

Birtist í helgarblaði Morgunblaðaina 04/05.02.23. ... Hinn kosturinn er náttúrlega að halda áfram á þeirri braut sem við erum, að gera Ísland að paradís fyrir ríka fólkið, sannkölluðu dekurlandi fjárfesta; landi með auðmjúku og þurftarlitlu vinnuafli. Þessu hljótum við að hafna. En er hægt að ...
LANDSDÓMSBÓK HANNESAR OG DÓMSORÐ ÚR ÓLÍKUM ÁTTUM

LANDSDÓMSBÓK HANNESAR OG DÓMSORÐ ÚR ÓLÍKUM ÁTTUM

... Ég var fenginn til þess að segja álit mitt á bók Hannesar á þessum fundi í Háskóla Íslands og fer hér á eftir framsaga mín. Hún var að mestu leyti samhljóða eftirfarandi texta en þó ber að hafa í huga að ég studdist við textann en las hann ekki frá orði til orðs þannig að orð og texti fara ekki að öllu leyti saman en að mestu leyti þó. Í stuttu máli þá ...

KOMINN TÍMI TIL AÐ SÝNA SAMSTÖÐU MEÐ FRIÐI

... Enginn virðist tala fyrir friði heldur beinist orðræðan að því að kynda undir ófriðnum í Úkraínu og heimta meiri drápstól og blóð. Meira að segja viðist forysta Vinstri grænna fylkja sér í lið með mestu stríðshaukunum. Et ekki kominn tími til að mynda nýja friðarhreyfingu og standa fyrir framan alþingishúsið með kröfuspjöld og krefjast þess að ríkisstjórn beiti sér fyrir friðaviðræðum og hætti þessu stríðstali? Ef þessu heldur áfram eins og er gæti það ...