Fara í efni

Greinasafn

Júní 2003

Á að bjarga einkastöðvum með því að kyrkja RÚV?

 Í morgun fór fram umræða um framtíð Ríkisútvarpsins í morgunsjónvarpi Stöðvar 2. Til leiks voru mætt þau Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki og Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingu.

Verður talað úr taglinu?

    Herstjórnin í í Írak hefur ákveðið að stöðva bæjarstjórnarkosningar í Írak. Paul Bremer sem fer fyrir bandaríska hernámsliðinu segir að " kosningar sem haldnar eru of snemma geti verið skaðlegar.

Allt stuðningsmenn Saddams?

  class=MsoNormal>Frá Írak berast nú daglega fréttir af árásum á bandaríska hermenn í Írak. Fréttirnar af þessum árásum eru nokkuð áþekkar.

Framtíðarskipan í menntamálum

Sæll Ögmundur! Ég las grein eftir þig í Mogganum þar sem þú fjallar um Háskólann í Reykjavík og þær hugmyndir sem Guðfinna rektor hefur haft um rekstrarform skólans.

Hvers vegna sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna?

Sem kunnugt er hefur ríkisstjórnin lýst því yfir að hún sækist eftir sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd.

Gestafyrirlesari utanríkisráðuneytisins

Það er alltaf gagnlegt að fá utanaðkomandi fyrirlesara til að sækja okkur heim og varpa ljósi á á þau álitamál sem uppi eru í samtímanum.

Er bætandi á misréttið Tryggvi?

Tryggvi Gíslason skólameistari Menntaskólans á Akureyri hefur alla tíð verið í miklu uppáhaldi hjá mér sem góður skólamaður auk þess sem hann hefur oft haft margt uppbyggilegt fram að færa í þjóðfélagsumræðunni.

Raup af beini meistara

Í skólaskýrslum Menntaskólans á Akureyri frá fyrri árum má lesa sér til um atvinnu foreldra þeirra sem þangað sóttu sér þekkingu og menntun.

Suma þarf ekki að blekkja

Í fréttum er nú talsvert fjallað um ósannindavefinn sem bandarísk og bresk stjórnvöld spunnu til að réttlæta árásirnar á Írak.

Er ég ekki til, eða hvað?

Blessaður Ögmundur minn.Upp á síðkastið hef ég lagst í dálitlar heimspekilegar vangaveltur og tengjast þær þenkingar mínar að stórum hluta Bush Bandaríkjaforseta og stjórn hans.