ER FJÓRÐA VALDIÐ BARA BÓLGINN VÖÐVI?
01.01.2007
Stundum eru fjölmiðlarnir kallaðir fjórða valdið í samfélaginu. Þessi skírskotun á rætur í aðgreiningu franska stjórnspekingsins Montesquieu á ríkisvaldinu en hann greindi það í þrjá þætti, löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald.