01.11.2015
Ögmundur Jónasson
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 31/10.01/11.. Allir sem fást við stjórnmál, fjalla um hagsmuni í starfi sínu, hagsmuni skattgreiðenda, hagsmuni sjúklinga, fatlaðs fólks, fjárfesta, launafólks, atvinnurekenda, meðlagsgreiðenda, fjármagnseigenda, landbúnaðar, sjávarútvegs, stóriðju, smáiðnaðar, lántakenda, byggingariðnaðar, lista og menningar, námsfólks,öryrkja, aldraðra, íþróttafólks, barnafólks, fjármálakerfisins, lífeyrissjóða,… . . Þessir hagsmunir skarast iðulega við persónulega hagsmuni stjórnmálamannanna sjálfra.