
HVERS EIGA SUÐURNESJAMENN AÐ GJALDA?
25.02.2014
Birtist í Morgunblaðinu 24.02.14.. Á árinu 2011 var hafist handa um stórátak til að efla almenningssamgöngur, ekki aðeins á þéttbýlissvæðunum norðanlands og á höfuðborgarsvæðinu, heldur ekki síður í strjálbýlli byggðum landsins.