
VIÐ ÞESSU EIGUM VIÐ SVAR
01.06.2022
... Með öðrum orðum, sæstrengur (sem hlýtur að teljast til grunninnviða) að fullu í samfélagslegri eign má ekki fá stuðning frá eigendum sínum, íslensku samfélagi vegna þess að einkafyrirtæki sér hugsanlega hagnaðarmöguleika í því að ná eignarhaldinu í sínar hendur ... Í mínum huga er svar samfélagsins löngu orðið tímabært ...