
Úkraína og raunveruleikinn
01.03.2024
Þann 24. febrúar átti innrás Rússa í Úkraínu tveggja ára afmæli. Þau tvö ár höfum við Íslendingar lifað við býsna massífan stríðsáróður. Og á afmælinu fengum við enn á ný stóra og þekkta skammta af ákalli um áríðandi stuðning okkar við Úkraínu. Við erum í stríðsliðinu ...