Fara í efni

Greinasafn

Júní 1996

Stóreignafólk í fyrirrúmi

Birtist í Mbl 7 spurningar til ríkisstjórnarinnar vegna „fjármagnstekjuskatts“ . . 1. Jaðarskattar á almennar launatekjur eru mjög háir og geta verið frá 42% og upp í 60 - 70% þegar bótaskerðingar eru meðtaldar.