
LEIÐTOGAR OG VIÐ HIN
01.06.2024
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.06.24.
... Frambjóðendur hafa eðlilega mismunandi skoðanir en það sem ég held að margir gætu sameinast um að vilja sjá á Bessastöðum er heiðarleiki - ofar öllu öðru. Sennilega er það prinsipfestan sem hvað sárast er saknað í samtímanum ...