
To be or not to go
31.12.2002
Mjallhvít litla vann og vannen vildi á dansleik fara.Í hugum dverga bræðin brann.Hún burt sér skyldi snara.. Dvergar vildu síðan sáttog sögðust tilboð gera,"það eina sem þú ekki mátt, er að fara og vera".. Gísli Sigurkarlsson .