Í umræðum um einkarekstur og einkavæðingu að undanförnu, einkum í samhengi við heilbrigðiskerfið, hefur borið nokkuð á mismunandi skilningi stjórnmálamanna á þessum orðum.
Birtist í 24 stundum 31.08.08.. Það var hárrétt ábending hjá bankastóra Landsbankans, Sigurjóni Árnasyni í útvarpsviðtali, að Íslendingar hafi allar forsendur til að lifa góðu lífi haldi þeir vel á málum.
Íslenska þjóðarbúið á óneitanlega við erfiðleika að stríða. Í landinu geisar óðaverðbólga og óvissa er um þróun efnahagsmála. Þegar berast fréttir af gjaldþrotum og atvinnuleysi.
Sæll, Ögmundur, fínn pistill hjá þér um fjölmiðla og einkavæðingu, en varðandi fjölmiðlafrumvarpið langar mig að spyrja þig nánar út í afstöðu sína til þess á sínum tíma og í dag? Hefur afstaða þín breyst? Mig minnti að þú hefðir barist ötullega gegn því á sínum tíma en sýnist á þessum pistli að þú hugsir hlýjar hugsanir í garð þess.
Birtist í 24 stundum 30.07.08.. Annað veifið birtast stór helluviðtöl við Guðlaug Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, í dagblöðum, nú síðast í þessu blaði, 24 stundum, 26.
Birtist í Morgunblaðinu 27.07.08. Ég hef löngum verið þerrar skoðunar að veigamikil ástæða fyrir því að Sjálfstæðismenn töpuðu meirihluta sínum í Reykjavík árið 1994 hafi verið ákvörðun um að einkavæða Strætisvagna Reykjavíkur.
Að mörgu leyti fannst mér virðingarvert hjá stjórnendum Spegilsins að leyfa ykkur Illuga Gunnarssyni að tjá ykkur lengur en í hinar hefðbundnu 50 sekúndur um brennandi málefni einsog einkavæðinguna.
Farið endilega inn á slóðina í þessari fyrirsögn. Þarna kemur í ljós að Heilbrigðisráðuneytið hefur fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, falið Ríkiskaupum að bjóða út umönnun 12 mikið fatlaðra einstaklinga. Mér er kunnugt um að þeir voru ekki spurðir álits.