Fara í efni

Greinasafn

Maí 2003

Þörf á naflaskoðun?

Í Bandaríkjunum er nú vaxandi gagnrýni á framgöngu bandarískra stjórnvalda í Íraksmálinu. Ítrekað hafa komið upp tilvik þar sem Bush og nánustu samstarfsmenn hans hafa reynst ósannindamenn.

Popptíví kannar öryggisvörslu á Bessastöðum

Birtist í DV 28.05.2003Fyrirsögnin hér að ofan vísar í fyrirsögn á fréttafrásögn í DV sl. laugardag. Þar segir frá tveimur ungum mönnum sem vildu kanna hvernig öryggisvörslu væri háttað á Bessastöðum, hversu nálægt þeir kæmust æðstu ráðamönnum þjóðarinnar.

Breyttar áherslur á Alþingi

Birtist í Fréttablaðinu 24.05.2003Nýafstaðnar alþingiskosningar geta varla talist mjög sögulegar að öðru leyti en því að það var að vissu leyti afrek fyrir ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks að halda velli þegar litið er til slóðans sem hún skilur eftir sig á átta ára valdaferli.

Ofbeldið í Palestínu og vinabæjarhugmyndin

Stöðugt berast fréttir af ofbeldisverkum í Palestínu. Augljóst er að ísraelsk stjórnvöld vinna að því leynt og ljóst að brjóta Palestínumenn niður andlega, gera þeim ólíft í landinu, væntanlega í þeirri von að á endanum hrekist þeir á brott þaðan.

Hrókeringar í Stjórnarráði og næsti bær við herinn?

Nafn Árna Magnússonar kom óvænt upp sem nýr félagsmálaráðherra landsins. Hann er óskrifað blað í pólitík að öðru leyti en því að hann er náttúrlega framsóknarmaður fram í fingurgóma.

Vonandi eins og dauð rolla

Einu sinni var sagt um breskan stjónmálamann að hann væri álíka spennandi og dauð rolla. Þessi samlíking kom upp í hugann þegar sagt var frá þeim „stórfenglegu tíðndum“ að ríkisstjórnin sæti sennilega óbreytt áfram, að því undanskildu að Davíð Oddsson hætti sem forsætisráðherra undir lok næsta árs.

Verslunarráð Íslands bregst aldrei

Vinur minn einn sagði í gærkvöldi eftir að þulir úttvarpsstöðvanna höfðu tíundað boðskap Verslunarráðs Íslands um einkavæðingu almannaþjónustunnar, að gamla góða VÍ brygðist aldrei hvernig sem á málin væri litið.

Það var kosið um heilbrigðismál

Birtist í Mbl. 19.05.2003Ríkisstjórnarflokkarnir koma laskaðir út úr nýafstöðnum alþingiskosningum. Reyndar ekki eins illa og margir höfðu spáð, en báðir stjórnarflokkarnir tapa þó fylgi.
Látum auga heimsins hvíla á Palestínu

Látum auga heimsins hvíla á Palestínu

  Lengi hef ég ætlað að setja niður nokkur orð um Rachel Corey. Hún var tuttugu og þriggja ára gömul þegar hún var myrt af ísraelskum hermönnum.

Skerðum ekki veikindaréttinn

Gunnar Páll Pálsson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur, viðrar ýmsar hugmyndir  í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins í dag.