
Skammsýn framtíðarsýn - stefna Framsóknarflokksins í atvinnumálum
26.02.2003
Birtist í Mbl. 26.02. 2003Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram tillögur sem formaður flokksins segir að veikja muni stöðu ríkissjóðs um 15 milljarða.