
FALLISTINN
31.07.2021
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 31.07/01.08.21. Nokkrum sinnum á ævinni hef ég reynt að þreyta próf í frjálshyggjuhagfræði. Í hvert sinn hef ég fallið á prófinu. Frjálshyggjuhagfræðin kennir að vel smurðu markaðsþjóðfélagi megi líkja við vél. Ef fiktað er í vélinni af kunnáttuleysi segi það fljótlega til sín í höktandi hagkerfi og þar af leiðandi þjóðfélagi sem hættir að hámarka velsæld. Látum alveg liggja á milli hluta velsæld hverra, enda kemur okkur það ekki við. Það hafi einmitt verið þegar ...