
GAZA TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI – VÍSAÐ Í MANNRÉTTINDASINNAN GIDEON LEVY OG ZIONISTANN JO BIDEN
01.12.2023
Í gær var mér boðið í hljóðstofu þeirra Jóhönnu og Kristófers í síðdegisútvarpi Bylgjunnar að ræða hryllinginn á Gaza. Við komum all víða við í stuttu spjalli. Ég vísað annars vegar i í ábyrgð Bandaríkjamanna og þá sérstaklega Bidens forseta sem er herskár zionisti og hins vegar vísaði ég í viðtal við ísraelska blaðamnninn og mannréttindafrömuðinn Gideon Levy ...