Fara í efni
Gengið til kirkju 1

"HETJUHER Í ÞÁGU LÍFSINS"

Sjómannadagurinn er stór dagur á Íslandi. Hann er haldinn hátíðlegur um land allt með margvíslegum hætti. Sem innanríkisráðherra kem ég formlega að hatíðahöldunum með því að sækja hátíðlega minningarathöfn um látna sjómenn í Fossvogskikjugarði í Reykjavík.

HÁSKALEGT MÁL

Vegna áforma um að Kínverjavæða Ísland. Ég vil vekja athygli á grein eftir mig sem birtist í Morgunblaðinu í dag 31 maí á blaðsíðu 24 Að afhend Kínverjum eina af stærstu jörðum landsin til afnota næstu 100 árin tel ég vera eitt háskalegasta og alvarlegasta mál sem upp hefur komið á Ísland.. i Ólafur Kr.
MBL  - Logo

FORSENDUR VAÐLAHEIÐARGANGA

Á Alþingi fer nú fram umræða um Vaðlaheiðargöng. Í seinni tíð hef ég gerst gagnrýninn á þá framkvæmd vegna þess að áhöld eru um að forsendur hennar standist og síðan hitt að tillögur eru um að flýta Norðfjarðar- og Dýrafjarðargöngum og óheppilegt er að vinna að tvennum göngum í einu.
MRmál

AÐ EIGA LAND OG SAMASTAÐ

Ávarp Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á fundi um mannréttindamál 30. maí. Útlönd, útlendingur, útlenska.
MBL- HAUSINN

ÁKVÖRÐUN ER Í SAMRÆMI VIÐ SAMGÖNGUÁÆTLUN

Birtist í Morgunblaðinu 29.05.12. Þriðjudaginn 22. maí birti Morgunblaðið fréttaskýringu um veglínur í Húnavatnssýslu og Skagafirði og þá afstöðu mína að þyngra skuli vega á vogarskálum það sjónarmið sveitarfélaga á svæðinu að hringvegurinn þjóni byggðakjörnum en það að stytta hringveginn.
Stækkunarstj. ESB - Eldhúsdagur maí 2012

STÆKKUNARSTJÓRI ESB OG ÍSLENSKT SÓLSKIN Í ELDHÚSI ALÞINGIS

Í gær fóru fram eldhúsdagsumræður á Alþingi og tók ég þátt í umræðunni. Gerði ég aðildarviðræður Íslands að ESB m.a.
Gamli og hafið 1

LISTAMAÐUR Á HEIMSMÆLIKVARÐA

Kannski er ekki við hæfi að segja að listamaður sé óborganlegur. Það á þó við um Bernd Ogrodnik, leikbrúðuhönnuð með meiru.

ANNAÐ Á AÐ GILDA UM KERIÐ EN HEIMILIÐ

Þakka þér þarfa hugleiðingu í Sunnudagsmogga, sem jafnframt biritst hér á síðunni, um eignarréttinn. Auðvitað á ekki að fjalla um eignarrétt sem algild grundvallarréttindi sem standi öllum lögum ofar.
Mgginn - sunnudags

HVAÐA EIGNARRÉTTUR?

Birtist í Sunnudagsmogganum 26. 05. 2012. Í stjórnarskrá Íslands er eignarrétturinn talinn til grunnréttinda: Mannréttinda.

LANDIÐ OKKAR KÆRA

Þú stendur vel að leigumálinu á Grímsstöðum Ögmundur en á sama tíma sorglegt hvað margir virðast auðkeyptir fyrir skammtíma gróða með hugsanlegum ómældum átroðningi á viðkvæmt landið okkar.