Á fundi VG sl.fimmtudagskvöld í Kópavogi kom lítillega til umræðu málefni sem var ágreiningur um milli Samfylkingar og VG þegar þeir sátu saman í ríkisstjórninni.
Kaþólska kirkjan á Íslandi hefur reynst vera meiri smásál en ég hefði trúað að óreyndu. Einstaklingum sem sættu hroðalegu kynferðisofbeldi af hálfu kirkjunnar þjóna hafa verið boðnar smánarbætur - brotabrot af því sem einstaklingar eru að fá frá íslenska ríkinu sem sanngirnisbætur fyrir brot í stofnunum á vegum ríkisins.
Birtist í Fréttablaðinu 09.10.13.. Í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er skorið niður um 750 milljónir til almennra framkvæmda í samgöngum.
Birtist í DV 09.10.13.. Fátt ófyrirsjáanlegt gerist í heimi íslenskra stjórnmála þessa dagana nema hvað veruleikinn er sennilega heldur ýktari en svæsnustu sviðsmyndir ímyndunaraflsins voru sl.
Stundum hefur viðsemjendum og skömmtunarstjórum á kjör og réttindi öryrkja mislíkað þegar Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, hefur tekið upp þykkjuna fyrir hönd félaga sinna í bandalaginu.