ER SKERJA-FJÖRÐURINN EKKI FRIÐAÐUR?
07.09.2013
Nú skyndilega kviknar áhugi hjá andstæðingum flugvallarins í Vatnsmýrinni að finna sáttaleiðir. Gæti skýringin verið sú að þeir eru komnir í augljósan og sífellt meira afgerandi minnihluta og sjái sig nú tilneydda að draga í land? Álheiður Ingadóttir fyrrverandi alþingismaður, skrifar grein í Fréttablaðið þar sem hún segist vilja leggja flugbraut út í Skerjafjörðinn og undir þetta er tekið í lesendabréfi til þín Ögmundur.