Fara í efni

SAUTJÁN TVÍBREIÐ

Sæll Ögmundur.. Vinur minn útlenskur sagðist vera lélegur í stærðfræði, en góður í þríliðu. Hann var búinn að finna það út t.d.
Ommi og Guðbjartur

MANNRÉTTINDI HEIMA OG HEIMAN

Birtist í Fréttablaðinu 17.04.12.Samkvæmt Íslenskri orðabók eru mannréttindi „tiltekin grundvallarréttindi hverrar manneskju, óháð þjóðerni, kynþætti, kyni, trú og skoðunum".
DV -

VÖNDUM UMRÆÐUNA UM RANNSÓKNARHEIMILDIR

Birtist í helgarblaði DV 13.-15.12.. 4. apríl sl. birti DV fróðlega grein um flugumenn lögreglu sem beitt hafa sér innan grasrótarsamtaka í Evrópu.

VILDU TVÍHLIÐA SAMNINGA

Það er rangt hjá þér ágæti Ögmundur að Björn Bjarnason hafi ekki verið andstæðingur EES samnings. Sjálfstæðisflokkurinn var upphaflega með þá stefnu að gera ætti sem flesta tvíhliða samninga (einsog Svisslendingar gerðu) frekar en að gera einn stóran samning við ESB.
Bjorn Bjarna 2

SUMIR ERU DÆMDIR TIL AÐ BÚA ÞRÖNGT

Björn Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, sendir mér pillur á Evrópuvaktinni undir fyrirsögninni:"Ögmundur: Öskur villikattarins breytist í máttlaust væl - lýtur vilja Össurar".

EKKI FYRIR DÓM

Össur Skarphéðinsson sagði í Silfri Egils að þjóðin hefði viljað Icesave fyrir dóm fyrst hún hafnaði samningi.

ÞAR SEM HVER VER ANNAN

Elsku Ögmundur minn, óttalega ertu nú orðinn meðvirkur í helgislepjunni, þegar þú verð hirðtrúðinn þinn og hrunráðherrann Össur.
VB OJ viðtal

ESB, LANDSDÓMUR, LÍFEYRISMÁL OG EIGNARRÉTTUR

Úr viðtali við Viðskiptablaðið 12.04.12.. „Við féllumst á það að senda inn aðildarumsókn að ESB, í júní 2009, og ætluðum okkur að fá efnislega niðurstöðu út úr þeim viðræðum," segir Ögmundur en bætir því við að hann vilji flýta viðræðunum og fá efnislegar niðurstöður sem fyrst.
OSS - SKARP esb

EKKI VIÐ UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ SAKAST!

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur þröngvað sér inn í málssóknina gegn Íslandi vegna Icesave. Frumkvæði að þessari málssókn áttu fulltrúar Noregs og Lichtenstein hjá ESA stofnuninni sem á að fylgjast með því að markaðssamningi Hins evrópska efnahagssvæðis sé fylgt.

OG HVAÐ NÚ?

Og hvað nú Ögmundur. Eru stóru orðin þín og Steingríms um ESB aðildarviðræðurnar nú bara til "heimabrúks" eins og fyrri daginn, svona til þess eins að friða næsta flokksráðsfund VG og láta þar klappa fyrir ykkur einn ganginn enn ! Ég segi við ykkur ef þið látið ekki kné fylgja kviði núna og setjið Samfylkingunni stólinn fyrir dyrnar varðandi þessa ESB umsókn þá er úti um VG sem raunverulegt stjórnmálaafl í íslenskum þjóðmálum.