
MÁ LÆRA AF TSJERNOBYL-BÆNINNI?
01.03.2025
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28.02/01.03.25. ... Og í framhaldinu spyr ég, getur verið að við stöndum nú á tímamótum, að einhverju leyti sambærilegum; að öll þurfum við að taka heiminn til endurskoðunar – eða öllu heldur þá mynd sem við höfum af honum, heimsmynd okkar ... (Also in English) ...