Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2004

Kárahnjúkar og skattborgarinn

Þú segir: "Talið er að fjárfestingin fyrir hvert starf í tengslum við stóriðjuna fyrir austan kosti á bilinu 300 til 500 milljónir króna." Ég spyr því, hvað tekur langan tíma að borga það niður? Þetta er væntanlega tekið af skattpeningum okkar íslendinga?Hrafnkell DaníelssonHeill og sæll.
Þeir eiga þakkir skildar sem sýna málefnalegan áhuga

Þeir eiga þakkir skildar sem sýna málefnalegan áhuga

Eins og fram hefur komið í fréttum fer nú fram kröftug umræða innan Evrópusambandsins um hina nýju Þjónustutilskipun sem er í smíðum á vegum sambandsins.