Fyrir nokkrum dögum skrifaði ég pistil, sem ég birti hér á síðunni – og var í kjölfarið birtur í Blaðinu – um forsetaembættið og fjölmiðlalögin.Þetta varð mér síðan tilefni til þess að fletta upp blaðaskrifum frá þessum tíma.
Kæri Ögmundur.Ég var að lesa ágæta grein Þorleifs Gunnlaugssonar á síðunni þinni. Ég er sammála flestu sem þar kemur fram viðvíkjandi innrás Ísraelsmanna í Líbanon, morðunum þar og skemmdaverkunum, í skjóli Bandaríkjanna og Bretlands.
Það var hárrétt ábending hjá Jóni Bjarnasyni, alþingismanni, í kvöldfréttum RÚV, að það er iðulega – kannski oftast – við fjárveitingavaldið að sakast þegar stofnanir fara fram úr fjárlögum en ekki við þær sjálfar eða stjórnendur þeirra.
Birtist í Fréttablaðinu 03.08.06.Fáeinum klukkustundum eftir að fréttir bárust af fjöldamorðunum í Qana í Suður-Líbanon á sunnudag var efnt til mótmæla í Ísrael.
Sæll Ögmundur.Þorleifur Gunnlaugsson, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík hvetur í grein sinni hér á síðunni að stjórnmálasambandi verði slitið við Ísrael og viðskiptabann sett á landið.