Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2007

RÓTTÆKRA AÐGERÐA ÞÖRF

RÓTTÆKRA AÐGERÐA ÞÖRF

Í aðdraganda aðalfundar BSRB sem haldinn var í dag var haft samband við ýmsar stofnanir innan almannaþjónustunnar til að kanna atvinnuástandið.
ER MENNTAMÁLARÁHERRA VIRKILEGA ALVARA?

ER MENNTAMÁLARÁHERRA VIRKILEGA ALVARA?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, hefur nú blandað sér í umræðuna um fjárstuðning Björgólfs Guðmundssonar, fésýslumanns, við dagskrárgerð fyrir Rúv ohf.
EKKI ATVINNUREKSTUR HELDUR GLÆPASTARFSEMI

EKKI ATVINNUREKSTUR HELDUR GLÆPASTARFSEMI

Ég hef á því fullan skilning að eigendur íbúða geti þurft að biðja leigjendur að víkja úr húsnæðinu þegar þeir þurfa sjálfir á því að halda til eigin nota.

ANNARLEGAR GJAFIR AUÐVALDSINS!

Sæll Ögmundur... Fyrir utan lítisvirðandi tal Björgólfs Guðmundssonar, Landsbankaeiganda um íslensku þjóðina og lýðræðið, þegar hann leyfir sér að segja að íslenska ríkið sé af hinu illa, þá spyr ég hvernig sé hægt yfirleitt að réttlæta “peningagjafir” auðvaldsins til hverskonar félagslegra stofnanna, hvað þá til  fjölmiðla og það í almannaeign, í ríkiseign?  Ég hreinlega skil þetta ekki! Og forsvarsmenn RÚV mæta á fréttamannafundi þar sem svívirðingarnar eru hafðar yfir.
ÚTRÁS ÓLAFSFELLS?

ÚTRÁS ÓLAFSFELLS?

“Versti eigandi að fjölmiðli er ríkið”, sagði Björgólfur Guðmundsson  stórefnamaður, á fréttamannafundi með forsvarsmönnum RÚV ohf.

UM BJÖRGÓLF OG RÚV: EKKERT SAMKRULL

Sæll Ögmundur.Sá færslu á heimasíðunni þinni og vildi bara undirstrika eftirfarandi:Björgólfur Guðmundsson er auðvitað ekki að styrkja Ríkisútvarpið eða dagskrárgerð á þess vegum um eina krónu.

EINHVER MUNUR Á FRAMSÓKN OG SAMFYLKINGU?

Sérðu einhvern mun á núverandi ríkisstjórn og þeirri sem áður sat? Stutt en afgerandi svar óskast. Sjálfur sé ég engan mun á núverandi hjálparkokki Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingunni  og fyrrverandi, nefnilega Framsókn.

ÖRORKA - STARFSGETA

Um þessar mundir er talsvert rætt um svokallaðan áfallatryggingasjóð, en hugmyndir um hann hafa verið að þróast í samtölum fulltrúa Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins undanfarna mánuði.

TIL HAMINGJU MEÐ KVENNABLÓMANN!

Hjartanlega sammála þér Ögmundur um hve vel Svandís Svavarsdóttir hefur staðið sig sem oddviti VG í Reykjavík, ef þá ekki oddviti félagshyggjufólks í borginni, því auðvitað er hún það.
FLOTT SVANDÍS!

FLOTT SVANDÍS!

Hef dvalist utan lands undanfarna daga. Fengið fréttir í síma, í gegnum sms, og í tölvupósti. Öll skilaboð hafa gengið út á eitt: Flott Svandís! Hún hafi talað máli okkar félagshyggjufólks eins vel og kostur er hvar sem hún hafi komið fram, hvort sem er í umræðum í Ráðhúsi eða í fjölmiðlum, útvarpi, sjónvarpi eða blöðum.