Fara í efni

Greinasafn

Maí 2008

ÞÁ FLISSAÐI EGILL...

ÞÁ FLISSAÐI EGILL...

Ég hlustaði á Silfur Egils í dag - reyndar kvöldútgáfuna. Ekki held ég að hún hafi batnað við geymsluna yfir daginn.
RÍKISSTJÓRNIR SKIPTA MÁLI

RÍKISSTJÓRNIR SKIPTA MÁLI

Formaður Samfylkingarinnar, utanríkisráðherrann, Ingibjörg Sólrún Gsladóttir,  talaði um nauðsyn „þjóðarsáttar" á baráttudegi verkalýðsins 1.

TÁKNA RAUÐIR TÚLIPANAR BLÁA HEILBRIGÐIS-STEFNU?

Ég sé að hjartalæknum gengur vel í "kjarabaráttu" sinni. óskandi að þeim gengi betur með baráttu sína fyrir auknum fjárveitingum til að eyða biðlistum í heilbrigðisþjónustunni.

TEKIÐ UNDIR MEÐ 1. MAÍ RÆÐU

Góði Ögmundur..... Ég var að lesa 1. maí ræðu þína sem þú fluttir  í Vestmannaeyjum!. Þessi ræða þín var stórkostleg tímamótaræða. Ögmundur, ég hreifst mjög við lesturinn í orðsins fyllstu merkingu !. Þú ferð nákvæmlega og faglega af þekkingu en jafnframt af drengilegu innrætti út í baráttuna sem þjóðin verður að heyja ef hún ætlar ekki að svíkja arfleifð forfeðra okkar svo og niðja sína um alla framtíð!. Nú er bara að minna stöðugt á staðreyndirnar í þinni merkilegu ræðu, en láta ekki við það sitja.  Það verður að framkvæma "verklega" þar sem nauðsyn krefur!  Þú notar orð Helga Guðmundssonar réttilega til að minna okkur á BARÁTTU forvera okkar, að réttlætisbarátta  og félagshyggja íslenska þjóðfélagsins gegn samviskulausu óþjóðlegu auðvaldinu og einkagræðgi, kallar á hugrekki og baráttu!  . Helgi bendir á eins og þú sjálfur hefur margoft gert, ásamt öðru góðu þjóðlegu fólki, að það verður ekki spornað gegn auðvaldinu á Íslandi frekar en annarsstaðar í heiminum án baráttu.
SKILYRÐI BSRB OG EFASEMDIR UM ENDURHÆFINGARSJÓÐ

SKILYRÐI BSRB OG EFASEMDIR UM ENDURHÆFINGARSJÓÐ

 . 1. maí ræða í Vestmannaeyjum:. . Það er ánægjuefni að vera í Vestmannaeyjum á baráttudegi verkalýðsins. Að þessu sinni er hann helgaður öldruðum og er það við hæfi.

TURNAR

Háir gnæfa turnar tveir. Töfrabjörg og Vinnugeir. Þjóðin niðrá jörðu þreyr. þorrann, hvíslar: Ekki meir.. Hreinn Kárason