Fara í efni

Greinasafn

Mars 2009

BURT MEÐ ALÞJÓÐA-GJALDEYRIS-SJÓÐINN!

Það er gríðarlegt hagsmunamál að losna sem fyrst við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn úr landinu. Hann heldur uppi vöxtum og er hér eingöngu til að gæta hagsmuna eignafólks, heimslögregla auðvaldsins einsog þú hefur réttilega lýst honum Ögmundur.  Tímaritið Vanity Fair hefur sagt frá málaliðunum sem hafa verið sendir hingað til lands, fákunnandi og ruglaðir, nýkomnir frá því að ráðskast með efnahagskerfi fátækra þjóða.

VG Í FORYSTU

Sæll Ögmundur.. Loksins tókst að klára Seðlabankafrumvarpið á síðustu metrunum og þar með hafa VG tekið afgerandi forystu í íslenskum stjórnmálum.
MBL  - Logo

STUTT SVAR TIL PRÓFESSORS

Birtist í Morgunblaðinu 28.02.09.. . ÁGÆTI Guðjón Magnússon. Þakka rammagrein þína í Morgunblaðinu í gær. Þú spyrð mig tveggja spurninga um rekstur skurðstofa.

AF HVERJU HAFA MENN SKIPT UM SKOÐUN?!

Sæll kæri Ögmundur.... Það segir nokkuð um skoðun þína síðan að þú varðst ráðherra, hvað þú segir í pistlum þínum og hvaða lesendapistla þú birtir á vefsíðunni þinni.