
HUGMYNDA- OG HAGSMUNAHEIMUR ÞORSTEINS PÁLSSONAR
03.11.2013
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins , ráðherra og þingmaður flokksins um langt árabil, skrifar pistil í Fréttablaðið nú um helgina þar sem hann líkir Framsóknarflokknum við fasíska flokka í Evrópu, „þjóðernispopúlista".