Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2016

Eva og jón

NÁNASTI SAMSTARFSMAÐUR EVU JOLY Í FRAMBOÐ

Hvorki er ég Pírati né stuðningsmaður Pírataflokksins. Ég fagna því hins vegar þegar inn á hinn pólitíska vettvang - og gildir þá einu hvort það er innan Píratahreyfingarinnar eða annars staðar -  stíga einstaklingar sem ég tel líklega til að láta gott af sér leiða.
MBL

BÆTUM GOTT HEILBRIGÐISKERFI

Birtist í Morgunblaðinu 06.08.16.. Íslenska heilbrigðiskerfið er gott, það þekkja þau sem þurft hafa á að halda.
DV - LÓGÓ

ÍSLENDINGAR GLEYMA EKKI KÚRDUNUM

Birtist í DV 05.08.16.. Eitt er alveg víst. Ef Evrópa sinnir ekki neyðarkalli Kúrda í dag,  þá munu þeir minna á sig á morgun þegar þeir banka upp á sem flóttamenn.

SAMI RASSINN UNDIR ÖLLUM?

Eftir að hafa kynnt mér vaxtabótamálin, og skerðingarnar sen þar koma nú um stundir vegna hækkunar fasteignamats (sem er bara tala á blaði) þá hefði verið rökréttast að kenna framsóknaríhaldinu um allt þetta.