Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn? . Jóel A.
Sigurjón Friðjónsson

SIGURJÓN, TOLSTOJ OG ÞORGEIR

Á eftirfarandi hátt skapast hugrenningatengslin sem raða þessum mönnum saman í fyrirsögn: . . Nýlega sótti ég samkomu í Norræna húsinu til minningar um Sigurjón Friðjónsson en á þessu ári eru eitt hundrað og fimmtíu ár liðin frá fæðingu hans norður í Þingeyjarsýslu.
PSI - LOGO

Á HEIMSÞINGI PUBLIC SERVICES INTERNATIONAL

Fimmta hvert ár efna heimssamtök opinberra starfsmanna, Public Services International, PSI, til þings og var það að þessu sinni haldið í Genf í Sviss, vikuna 30.

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt. viljandi týna tölu.. Við Íhaldið þeir semja sátt. og enda á útsölu.Nú er allt farið sem farið getur. fjandans Íhaldið áfram situr. Og mikið grætur nú gamli Pétur. gott er að vera eftir á vitur.. Pétur Hraunfjörð . .  . . .  . . .  . .  
MBL

MALBIKUM ÍSLAND - EKKI ALLT!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 11/12.11.17.. Ekki veit ég hvar Air Connect (Flugfélag Íslands) vill hafa flugvelli á Íslandi en hitt veit ég að forsvarsmenn Icelandair (Flugleiða) telja koma til álita að slétta the Sharp-edged lavafield (Hvassahraun)  þannig að Reykjanesið verði nær allt rennislétt og malbikað með tvo alþjóðaflugvelli og tilheyrandi samgöngukerfum á landi.

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá. Þeir fóru yfir strikið.. Með Íhaldinu margir sjá. útför fyrir vikið.. Pétur Hraunfjörð

HÆGRI STEFNA Í BOÐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG?  . Jóhannes Gr.
Ævar Kjartansson III

ÞAKKIR TIL ÆVARS!

Ég var að ljúka við að horfa á þætti Ævars Kjartanssonar um Lúther en tilefnið er að liðin eru 500 frá Siðbót Lúthers.

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú. vera hægramegin.. Á þeim hafði trölla trú. töluvert er nú sleginn.. Pétur Hraunfjörð
Helga Björk - Ogmundur II

VAKNIGARORÐ Á EINELTISDEGI!

Birtist einnig á visir.is. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu á þessum degi en 8.