Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2017

Fréttabladid haus

EINSTAKLINGARNIR HANS BJARNA

Birtist í Fréttablaðinu 24.01.17.. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, segir að einstaklingum sé treystandi fyrir náttúruperlum.
Iðnó-hádegisfundur 1

VEL HEPPNAÐUR FUNDUR - HVATT TIL FRAMHALDS

Hádegisfundurinn í Iðnó í gær var á marga lund vel heppnaður. Viðbrögðin voru á þann veg. Hann var vel sóttur, á annað hundrað manns og ágæt blanda af fólki, ungir og aldnir, úr ýmsum starfsstéttum og viðhorfin mismunandi.  . . Hvort á að ráða fjármagnið eða lýðræðið?. . Umræðuefnið var togstreitan á milli fjármagns og lýðræðis eins og hún birtist í alþjóðviðskiptasamningum - GATS; TISA; TTIP; TPP; CETA .

REYKJAVÍK VALTAR YFIR VILJA MEIRIHLUTANS

Borgarstjóri segir í fréttum að forsvarsfólk Reykjavíkurborgar sé reiðubúið að setjast niður og ræða framtíð Reykjavíkurflugvallar.
Fundur í Iðnó - 2

OPINN FUNDUR Í IÐNÓ KL. 12 Á LAUGARDAG 14. JAN.

Almennt eru stuttir fundir betri en langir fundir. Einnig um flókin mál. En þá verða þeir líka að vera markvissir.

FARSI EÐA TRAGEDÍA?

Ég veit varla hvort á að hlæja eða gráta á því leikstykki sem hér hefur verið á fjölunum undanfarið í boði sjálfstæðismanna, núverandi og fyrrverandi.. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráherra, hefur staðið í viðræðum við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, fyrrverandi varaformann Sjálfstæðisflokksins og fyrrum menntamálaráðherra flokksins, og náfrænda sinn, sjálfstæðismanninn til margra ára og eflaust bisnissfélaga, Benedikt Jóhannesson.

STJÓRNARSKRÁ OG SAMVISKA

Þá er að koma ný ríkisstjórn með eins manns meirihluta. Fréttaskýrendum finnst það sumum hverjum vera heldur lítið.
MBL  - Logo

KJÓSUM AFTUR, AFTUR OG AFTUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 07/08.01.17.. Mér er minnisstæð þingræða helstu forystukonu Pírata við eldhúsdagsumræður síðastliðið vor.

ÍHALDIÐ SAMANOFIÐ

Proppé og Panama frændurnir tveir. nú pottþétt treystu hér völdin þeir.. Já Íhaldið klofið. enn saman ofið. og verður hér alls ekki búandi meir.
Bjarni og Þorgerður

HVAÐ SÖGÐU ÞAU ÞÁ?

Í fjölmiðlum er nú sagt frá því að við stjórnarmyndunarborðið ræði menn uppstokkun ráðuneyta. Hvers vegna? . . Skilja má að með fjölgun ráðuneyta verði auðveldara að finna fleiri áhugasömum ráðherraefnum samastað í Stjórnarráðinu.

VIRÐING ALÞINGIS

Athyglisverðar eru vangaveltur í lesendabréfi þessarar síðu frá Jóel A. um tökuorðið „fuck" eða „fokk", sem greinilega heillar sívaxandi hóp alþingismanna.