AÐ LIFA AF KRAFTI
27.08.2019
... Á textann hér að ofan rakst ég á þegar ég rótaði í gögnum frá dvöl á vesturströnd Bandaríkjanna sumarið 2014. Þá nutum við um hríð gestristni frænda konu minnar, Skagfirðingsins, Jóns Pálmasonar og konu hans Ann í Seattle í Washington ríki. Faðir Jóns var læknir og eins og sonurinn áhugamaður um allt sem hrærðist í umhvefi hans ... Svo var það amma Ann, skáldkonan Georgina MacDougal Davis. Hún var ...