SKYLDULESNING EFTIR JÓN KARL STEFÁNSSON
13.11.2021
Jón Karl Stefánsson skrifar fróðlega en jafnframt hrollvekjandi grein um stöðu og þróun íslenska heilbrigðiskerfisins í Stundina. Greinin ætti að vera mitt á viðræðuborðinu um myndun nýrrar ríkisstjórnar og ekki ljúka viðræðum fyrr en sammælst hafi verið um að efla heilbrigðiskerfið og segja jafnframt skilið við einkavæðingu þess. Samstarf við Sjálfstæðisflokkinn - flokk einkavæðingar - er óafsakanlegt án slíkrar niðurstöðu auk þess sem allir flokkar, einnig VG þurfa að horfa gagnrýnið í eigin barm. Það er ástæða til færa Jóni Karli ...