TÍMARNIR BREYTAST OG MENNIRNIR MEÐ, EÐA…
02.07.2022
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.07.22. Ef til vill ætti þetta að vera öfugt, að það séu mennirnir sem breytist og tímarnir með. Hvor nálgunin er rétt væri þá háð því hvort það er tíðarandinn sem breytir mönnunum eða mennirnir tíðarandanum. Auðvitað hlýtur að vera samspil þarna á milli. En fleiri fyrirvara þarf að hafa til að þetta gamla orðatiltæki gangi upp hvort sem er réttsælis eða rangsælis. Þar er sá mestur fyrirvarinn að ...