Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2023

FJALLAÐ UM HERNAÐINN GEGN KÚRDUM UTAN LANDAMÆRA TYRKLANDS

FJALLAÐ UM HERNAÐINN GEGN KÚRDUM UTAN LANDAMÆRA TYRKLANDS

Talsmaður Kúrda til langs tíma, Seckin Guneser, situr fyrir svörum í Friðarhúsi í kvöld og skýrir stöðu mála í landamærahéruðum sem liggja að Tyrklandi, í norð-vesturhluta Íraks annars vegar og norðanverðu Sýrlandi hins vegar. Samtök hernaðarandstæðinga bjóða upp á þessa samræðu og hvet ég fólk til að koma og kynna sér þessi mál sem ...

ÞÁ BATNA SÁR

Nú birtir upp þá batna sár bága heilsan skánar Með vordögum verðum klár er sólin skín og hlánar. Af Kristrúnu gæti Katrín lært því komin er á toppinn Enn íhaldið virðist Kötu kært lærði að sitja koppinn. ...
RÉTTINDI OG SKYLDUR LEIGUBÍLSTJÓRA KOMA ÖLLUM VIÐ

RÉTTINDI OG SKYLDUR LEIGUBÍLSTJÓRA KOMA ÖLLUM VIÐ

... Skyldu þingflokkar stjórnarmeirihlutans, Sjálfstæðisflokksins, með tveimur undantekningum, Framsóknarflokksins og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs ásamt þingmönnum Samfylkingarinnar og Viðreisnar, hafa hugsað út í þetta þegar þeir samþykktu á síðustu metrunum fyrir jól lög sem kollvarpa réttindakerfi leigubílstjóra? ...
FUNDUR Á LAUGARDAG: Í ÞÁGU UPPLÝSTRAR UMRÆÐU

FUNDUR Á LAUGARDAG: Í ÞÁGU UPPLÝSTRAR UMRÆÐU

Næstkomandi laugardag klukkan 14 verður efnt til fundar í sal Þjóðminjasafnisins við Suðurgötu undir yfirskriftinni hér að ofan. Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi standa fyrir málfundinum þar sem fjallað verður um stöðu tjáningarfrelsisins frá ýmsum sjónarhornum ...