Fara í efni

Greinasafn

September 2023

Flóttamenn og hælisleitendur – Stjórnleysið á landamærunum

Opin landamæri eru áberandi einkenni á stjórnarstefnu núverandi ríkisstjórnar. „Banki einhver á dyrnar“ er hann strax boðinn velkominn og helst ekki spurt um feril viðkomandi. Þetta endurspeglar …
HVE HÁ OG HVE BREIÐ ÞYRFTI FLUGBRAUT ÞARNA AÐ VERA?

HVE HÁ OG HVE BREIÐ ÞYRFTI FLUGBRAUT ÞARNA AÐ VERA?

Það var bæði stórstreymt og rok þegar ég gekk eftir Ægisíðunni í Reykjavík í morgun. Á þessari efri mynd sést í austur/vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Fram hafa komið hugmyndir um að lengja þessa flubraut út í Skerjafjörðin. Að öllum líkindum kæmi flugbrautin þá...

ÞAKKAÐ FYRIR ÁSKORUN

Þar kom að því. Þjóðnýting komin á dagskrá. Og það stórbrotna er að það er NATÓ, stórkapitalið i BNA og hægrið (ásamt þjónustuliði) í Evrópu sem eiga frumkvæðið. Takk fyrir ábendinguna - og ...
ÞJÓÐNÝTING AFTUR Á DAGSKRÁ

ÞJÓÐNÝTING AFTUR Á DAGSKRÁ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.09.23. ... Ekki vildi ég andmæla þessu en spurði á móti hvort ekki væri þá eitthvað fleira sem væri illa fengið eða teldust óréttmætar eignir sem þyrfti að endurheimta til þjóðfélagsins. Hvað skal segja um Brim og hvað um Samherja? ...
VIÐ ÞURFUM Á VINSTRI PÓLITÍK AÐ HALDA

VIÐ ÞURFUM Á VINSTRI PÓLITÍK AÐ HALDA

Ég settist við Rauða borðið hjá Gunnari Smára Egilssyni á Samstöðinni í vikunni til að ræða um vinstri pólitík og þörfina á að endurreisa hana. Varla seinna vænna í ljósi þess hvernig markaðshyggjuöflin eru að fara með samfélag okkar og reyndar heiminn allan. Hér eru ...